Próftafla og umsóknir nemenda um breytingar

Nemendur athugið. Próftafla ykkar er nú aðgengileg á Innu.

 Nemendur geta sótt um að hliðra próftöflu sinni www.mh.is ef:

  • Tvö próf eru á sama tíma
  • Þrjú próf eru á sama degi
  • Ef tvö löng próf (90 mín.) eru á sama degi.

 Ekki er leyft að breyta próftöflu vegna ferðalaga.

Nemendur sem uppfylla ofangreind skilyrði geta sent umsókn um breytingu á próftöflu á heimasíðu skólans fyrir föstudaginn 12. apríl. Einnig er hægt að senda Guðmundi Arnlaugssyni prófstjóra tölvupóst á netfangið profstjori@mh.is