Próftafla nemenda

Próftafla nemenda er nú aðgengileg á Innu. Nemendur hafa tækifæri til að hliðra próftöflu sinni ef tvö próf eru á sama tíma eða þrjú próf eru á sama degi.  Einnig er hægt að hliðra til ef tvö próf, lengri en ein klukkustund, eru á sama degi. Ekki er leyfilegt að breyta próftöflu vegna ferðalaga!

Þeir sem telja sig þurfa að breyta próftöflu geta sent Guðmundi Arnlaugssyni prófstjóra (profstjori@mh.is) tölvupóst fyrir mánudaginn 12. nóvember.

Einnig er hægt að sækja um sérúrræði í gegnum Innu ef nemendur telja sig þurfa lituð blöð, upplestur á prófi eða að taka próf í sérstofu. 

The examination timetable for December 2018 is available in Inna and here.