Próftafla haustannar 2023

Próftafla haustannar 2023 er tilbúin og er sýnileg á Innu nemenda og á hér á heimasíðunni. Prófin byrja mánudaginn 4. desember og standa yfir í 2 vikur. Ef nemendur eru í tveimur prófum á sama tíma eða í tveimum prófum á sama degi, geta þau sótt um tilhliðrun. Allar upplýsingar um það eru í tölvupósti sem nemendur fengu í gær. Tækifæri er að óska eftir breytingum til og með 18.nóvember.