Nýnemar að vori

Nýnemar vorannar 2020 eru boðnir velkomnir í skólann 6.janúar kl. 13:00 í stofu 11.  Þar verður farið yfir helstu atriði til að fyrsti skóladagurinn gangi sem best fyrir sig. Ef nýnemar vorannar telja sig þurfa töflubreytingu þá verða námstjórar við eftir kynningarfundinn og tilbúnir að aðstoða við breytingarnar. Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar kl. 9:10.  Gleðilega önn og velkomin í MH.