MH-ingum fjölgar

Í dag bættust rúmlega 270 nemendur við MH-stórfjölskylduna. Til hamingju með daginn MH-ingar og sjáumst á kynningunni 18. ágúst.