MH-ingar í París

Það er gaman að geta útvíkkað námið út fyrir landssteinana og notið vorsins í París.  Nemendur í Parísaráfanga eru þar þessa dagana að kynnast menningu og listum og nota til þess tungumálið sem þau hafa verið að læra.  Góða skemmtun.