Lagningardagar/Open days 22. - 24. febrúar

Lagningardagar verða hér í MH 22., 23. og 24. febrúar. Þá fellur niður hefðbundin kennsla og ýmsir skemmtilegir viðburðir verða, s.s. fyrirlestrar, námskeið og skapandi starf. Dagskrá/timetable  Facebook Open days on February 22nd, 23rd and 24th with lectures, workshops, music, dance, drawing, drama and more. Attendance is mandatory during these days. Mætingarskylda er á þessum dögum. Búinn hefur verið til nýr áfangi, LAGN1AF00... A new course LAGN1AF00 will be added to every student’s curriculum and timetable... og hann settur í námsferil og töflu hjá öllum nemendum dagskóla. Áfanginn birtist sem 5 kennslustundir í stundatöflu og honum fylgja því 5 mætingarstig, eða ef svo ber undir 5 fjarvistarstig. Þessi áfangi birtist aðeins í töflu á Lagningardögum, en verður þó áfram í ferli nemenda og lýkur með einkunn S (staðið) eða F (fallið). Til þess að fá 5 mætingarstig og S þarf hver nemandi að skila stimpilkorti með 20 punktum, eða fullu húsi stiga, og hér gildir reglan allt eða ekkert. Eins og undanfarin ár skila nemendur danskortum á skrifstofuna þar sem gengið verður frá mætingaskráningu. Nemendur hafa frest til föstudagsins 3. mars til þess að skila inn stimpilkorti.

This course has five lessons that only appear during the 3 days of Lagningardagar. They carry with them 5 attendance points that the students have to fulfill by attending the equivalent of 20 Lagningardagar points. This means that all students start with 20 attendance points that they have to make up for during Lagningardagar. This they do by attending some of the events and getting the Lagningardagar-card stamped. Here the rule is all or nothing. You have to finish 20 Lagningardagar points to get the 5 attendance points in Inna. A grade of S (=pass) or F (=fail) will be given at the end of the term. The card must be returned to the office by Friday March 3rd.

Dagskrá lagningardaga MH verður birt síðar. Events schedule for MH Open days will be posted at a later date.