Lagningardagar

Í dag er fyrsti í lagningardögum. Nemendur eru mættir í hús til að taka þátt í dagskrá dagsins þar sem ýmislegt er í boði. Kórinn er með veitingasölu og fer ágóðinn af þeirri sölu í ferðasjóð kórsins. Kórinn stefnir á vorferð út á land í lok apríl og er því um að gera að styrkja þau til fararinnar.