Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema

Ágætu foreldrar/forráðamenn

Stjórnendur MH bjóða ykkur velkomin til kynningarfundar í skólanum og óska þess jafnframt að eiga gott samstarf við ykkur um menntun unglinganna sem nú eru að hefja hér skólagöngu. Dagskrá.