Komin til baka eftir haustfrí

Októberlotan tókst vel og nemendur og kennarar tókust á við ýmis verkefni.  Sumir hópar fóru út úr húsi og sýndu snilli sína í ratvísi.  Núna erum við komin til baka eftir kærkomið haustfrí sem vonandi nýttist vel til að hlaða battaríin fyrir síðustu kennsluvikurnar. 

Welcome back to school