Jöfnunarstyrkur skólaárið 2017-2018

Áttu rétt á jöfnunarstyrk?
Nemendur sem stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu eiga rétt á jöfnunarstyrk sem LÍN afgreiðir. Nánari upplýsingar er að finna inn á www.lin.is. Væntanlegir umsækjendur geta sótt um á INNU eða í heimabankanum.
Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2017-2018 er til og með 15. október næstkomandi.