Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur

Athygli er vakin á jöfnunarstyrki fyrir nemendur sem sækja nám fjarri lögheimili og fjölskyldu.

Hægt er að sækja um styrkinn með rafrænum skilríkjum inn á www.lin.is og island.is
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar næstkomandi.