Japanska í MH

Albert Einstein er hugsi yfir hugmyndinni um ferðaáfanga sem Ignacia Marey Garcia, Birgitta Sveinsdó…
Albert Einstein er hugsi yfir hugmyndinni um ferðaáfanga sem Ignacia Marey Garcia, Birgitta Sveinsdóttir, Svandís Rafnsdóttir og Snædís Brá Þorsteinsdóttir báru undir rektor og konrektor í dag.

Japanska er eitt af 10 erlendu tungumálunum sem kennd eru í MH þessa vorönn. Í dag heimsóttu nokkrir nemendur í japönsku skrifstofuna og kynntu hugmyndir sínar um ferðaáfanga í japönsku. Kynningin var fín og féll vel í kramið hjá stjórnendum sem leggjast nú undir feld að kanna málið.