Innritun í framhaldsskóla landsins er hafin

Menntaskólinn við Hamrahlíð
Menntaskólinn við Hamrahlíð

Innritun nýnema fyrir vorönn 2019 er hafin.  Innritunin fer fram í gegnum Menntamálastofnun og stendur yfir til og með 30. nóvember.  Við í MH bíðum spennt eftir umsóknum.