Innritun fyrir vorönn 2020

Opið er fyrir umsóknir um nám á vorönn 2020 frá 1.-30. nóvember. Tekið er á móti umsóknum inn á eftirfarandi námsbrautir: Félagsfræðabraut, opin braut, náttúrufræðibraut, málabraut, listdansbraut og tónlistarbraut. Sækja þarf um í gegnum menntagatt.is