Innritun eldri nýnema

Matgarður tekur á móti ykkur opnum örmum
Matgarður tekur á móti ykkur opnum örmum

Innritun eldri nýnema í MH er lokið og bjóðum við ykkur öll hjartanlega velkomin. Skólagjöldin ættu að birtast í heimabanka á föstudag eða mánudag. Eindaginn er 7. júlí. Nánari upplýsingar voru sendar í tölvupósti í dag. Í dag er síðasti dagur fyrir 10. bekkinga að sækja um skólavist fyrir haustið og verður lokað fyrir umsóknir á miðnætti.