Inna og fjarkennsla

MH hefur fengið aðgang að fjarkennslu í Innu og eru kennarar að prófa sig áfram í að skoða það. Leiðbeiningar fyrir nemendur eru komnar inn á Innu undir aðstoð sem kannski hjálpa til við að finna fundina og taka fyrstu skrefin. Athugið að fundir sjást ekki fyrr en kennari hefur opnað fyrir það að fundur birtist, alveg sambærilegt við verkefni. Spennandi nýjung sem við munum nýta okkur. Góða skemmtun. Athugið að leiðbeiningarnar birtast einnig hér ef þið opnið fréttina.