- Skólinn
- Námið
- IB Studies
- Þjónusta
- Bókasafn
Dagana 7. og 8. febrúar taka um 30 nemendur úr MH þátt í Háskólaherminumí HÍ. Þátttakendur heimsækja fræðasvið Háskóla Íslands og leysa ýmis verkefni. Eftir heimsóknina ættu þeir að hafa góða innsýn í námsframboð HÍ og hugmyndir um hvað nám á mismunandi sviðum felur í sér. Það kostar ekkert að taka þátt í Háskólaherminum. Nemendur fá hádegisverð báða dagana. Háskólahermirinn er hugsaður fyrir þá nemendur sem eru u.þ.b. hálfnaðir með nám sitt í framhaldsskóla. Góða skemmtun.
Hamrahlíð 10 | 105 Reykjavík Sími á skrifstofu: 595-5200 Netfang á skrifstofu: mh@mh.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
|