Háskólahermir fyrir nemendur MH fimmtudaginn 11. janúar kl. 12:20

Kynningarfundur verður haldinn í hátíðarsal MH, Miklagarði, fimmtudaginn 11. janúar kl. 12:20. Háskólahermirinn er fyrir nemendur sem eru u.þ.b. hálfnaðir með nám sitt í framhaldsskóla og vilja kynnast af eigin raun því sem HÍ hefur upp á bjóða. Eru nemendur MH hvattir til að mæta á fundinn.