Hafragrauturinn

Steinn rektor og Jóhanna ítölskukennari og námstjóri erlendra tungumála stóðu vaktina í dag.
Steinn rektor og Jóhanna ítölskukennari og námstjóri erlendra tungumála stóðu vaktina í dag.

Alla morgna, nema mánudagsmorgna, er boðið upp á hafragraut í MH. Grauturinn rennur vel ofan í nemendur og starfsfólk sem einnig fær sér graut. Með grautnum er boðið upp á kanil, salt og ýmiss konar útálát eftir smekk hvers og eins.