Gráðostur með vínberjum, gúrka, jógurt og eldpipar...

Í tilefni af hinni árlegu viku bragð- og lyktarskyns í Frakklandi fengu nemendur í frönsku þrjá gesti frá Franska sendiráðinu og Alliance Française sem kynntu sjö fæðutegundir og þrjú krydd. Renaud, Jean-François og Florent hvöttu nemendur til að tengja saman ólíkar fæðutegundir til að galdra fram nýtt og gott bragð.

franskafranska