Gleðihlaup/ -ganga í sérlegri septemberviku

Næstkomandi mánudag er boðið upp á Gleðihlaup/-göngu, 5 km, vegna aukatíma í líkamsrækt 18. sept. 
Mæting er við Perluna kl: 9:00 og eru þátttakendur minntir á að taka með góða skó, drykk og nasl.
Nemendur eru hvattir til að fjölmenna og byrja sérlega septemberviku af krafti með góðri hreyfingu.