Gleðihlaup / Íþróttaganga

Íþróttakennarar og heilsueflandi teymi MH efna til Gleðihlaups MH föstudaginn 29. mars.
Hlaupið/gangan hefst kl. 14:30 fyrir utan MH. Um er að ræða 8 km hlaup/ göngu þar sem áherslan er á að hreyfa sig og hafa gaman saman. Nemendur, starfsfólk og fyrrum starfsfólk MH, verið öll velkomin!
Hlökkum til að sjá ykkur og góða skemmtun. Nemendur athugið að hlaupið gengur upp í mætingu vegna aukatíma í íþróttum.