Fylgdu okkur á Instagram

QR kóði Instagramsíðu skólans
QR kóði Instagramsíðu skólans

MH hefur haldið úti Facebook síðu í mörg ár eins og sést hér neðarlega vinstra megin á heimasíðu skólans. Sú síða hefur sýnt allt það helsta sem er í gangi í skólalífinu. Núna erum við að stíga okkar fyrstu skref á Instagram líka. Markmiðið er að ná til allra sem vilja fylgjast með því helsta sem er í gangi í skólanum. Þetta er mikið og krefjandi verkefni og erum við spennt að takast á við það og ætlum að gera okkar besta. Endilega fylgið okkur á Instagram.