Framhaldsskólakynningar

Fyrsta hverfakynning framhaldsskólanna var haldin í gær í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Næsta kynning verður 30. janúar í Sæmdundarskóla. Á kynningarnar mæta fyrir hönd MH fulltrúar stjórnenda, námsráðgjafa og nemenda. 4.mars verður svo opið hús í MH fyrir grunnskólanemendur og aðstandendur þeirra.