Fræðslukvöld foreldraráða MH og Kvennó

Þann 28. febrúar bjóða foreldraráð MH og Kvennó í samstarfi við Siggu Dögg, kynfræðing, upp á fyrirlestur um unglingana okkar, um samskipti, ást og kynlíf. Fyrirlesturinn verður á Miklagarði í MH og hefst stundvíslega kl. 20:00.