Fleiri sófar

Þrír nýir sófar bættust við í Norðurkjallara í dag og bíða spenntir eftir að þjóna nemendum. Steinn rektor og Pálmi áfangastjóri nutu þess að setjast í þá eftir að hafa borið þá inn í skólann. Til hamingju með fínu sófana.

sófar