Erlent samstarf

Nemendur og kennarar í Erasmus + verkefninu DEMOS (Developing Democratic Sustainability) skelltu sér á Selfoss og Þingvelli í dag. Ferðin gekk mjög vel og er hópurinn bæði fróðari og þéttari eftir ferðina.