Einkunnir eru sýnilegar í Innu

Við erum búin að opna fyrir einkunnir í Innu og um leið geta nemendur skoðað valið sitt og staðfest það fyrir næstu önn. Nánari upplýsingar eru hér á heimasíðunni og í tölvupósti til nemenda.