Dimission

Í dag er síðasti kennsludagur fyrir jól og líka allra síðasti kennsludagur þeirra sem eru að fara að útskrifast. Af því tilefni buðu útskriftarefnin nemendum og starfsfólki skólans upp á skemmtun á sal.  Takk fyrir okkur og gangi ykkur vel í prófunum.