Dagur íslenskrar tungu

Hugrún R. Hólmgeirsdóttir fagstýra í íslensku og Elín Elísabet Einarsdóttir
Hugrún R. Hólmgeirsdóttir fagstýra í íslensku og Elín Elísabet Einarsdóttir

MH-ingurinn Elín Elísabet Einarsdóttir sagði frá reynslu sinni og vinnu með texta Jónasar og sýndi myndskreytingar úr bók um nýyrði Jónasar Hallgrímssonar. Kórinn flutti kvæðið Ísland, farsælda frón og að lokum var fjöldasöngur þar sem allir tóku undir í laginu Stóð ég út í tungsljósi. Skemmtileg uppákoma í tilefni dagsins.