Breyttar skólasóknarreglur

Gerðar hafa verið breytingar á skólasóknarreglum og viljum við að þið kynnið ykkur þær sem fyrst hér á heimasíðunni. Aðalbreytingin er að eftir fyrsta dag veikinda verða fjarvistir frádregnar og einnig verður meiri eftirfylgni með lágmarksmætingu í einstaka áfanga.  Hér má sjá nánar um breyttar reglur.