Brautskráning Menntaskólans við Hamrahlíð 26. maí kl. 13:00

Húfurnar settar upp á síðustu jólaútskrift - jól 2022
Húfurnar settar upp á síðustu jólaútskrift - jól 2022

Brautskráning verður föstudaginn 26. maí kl. 13:00 en þá munu tæplega 160 brautskrást frá skólanum.
Æfing með útskriftarefnum er fimmtudaginn 25. maí kl. 17:30 og verða þá veittar nánari upplýsingar um skipulag brautskráningar.

Athöfninni verður streymt inn á:

https://livestream.com/accounts/5108236/events/10865403