Alþjóðlegi kennaradagurinn

Nemendum í MH er umhugað um sína kennara
Nemendum í MH er umhugað um sína kennara

Alþjóðadagur kennara er árviss viðburður á vegum UNESCO 5. október ár hvert. Þá er kennurum fagnað með margvíslegum hætti og vakin athygli á störfum þeirra.  Nemendur MH munu fagna deginum með því að vera fyrirmyndarnemendur eins og þeir eru alltaf.

Á síðu kennarasambandsins er hægt að lesa meira um alþjóðlega kennaradaginn.