Áhugaverðasta nýsköpunin

Verðlaunagripurinn fyrir áhugaverðustu nýsköpunina.  Hugmyndin var barnabók þar sem íslenskir málshæ…
Verðlaunagripurinn fyrir áhugaverðustu nýsköpunina. Hugmyndin var barnabók þar sem íslenskir málshættir og orðatiltæki eru útskýrð á skemmtilegan hátt og fallega myndskreytt.

Nemendur úr frumkvöðlafræði í MH tóku þátt í nýsköpunarkeppni framhalsskólanna.  Ein af hugmyndum þeirra hlaut verðlaun fyrir að vera áhugaverðasta nýsköpunin.  Til hamingju með það.