Aðstoð við val á áföngum í sumarskólunum.

Náms- og starfsráðgjafar og námstjórar verða til viðtals milli kl. 9:00 og 15:00 þriðjudaginn 26. maí eða fimmtudaginn 28. maí til að aðstoða nemendur sem hyggjast taka áfanga í öðrum skólum í sumar. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa aðstoð. Ekki þarf að bóka tíma.