10 ára útskriftarafmæli

Við fengum skemmilega heimsókn í dag frá útskriftarhópi ársins 2009.  Takk fyrir að hugsa til okkar og takk fyrir að kíkja í heimsókn.  Mikið var gaman að sjá ykkur og upplifa hvað ykkur þykir vænt um skólann ykkar.