Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Stærðfræðikeppnin fer fram þriðjudaginn 1. október klukkan 8:30 og geta nemendur setið til 10:50. Keppnin fer fram í Miklagarði.

Áhugasamir nemendur ræða við sinn stærðfræðikennara eða senda póst á fagstjórann í stærðfræði