Nýnemakynning

Nýnemar haustannar eru boðaðir í skólann skv. tölvupósti sem allir munu fá þegar nær dregur. Kynningin hefst á sal, nemendur fara svo í stofur með sínum umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir ýmislegt sem skiptir máli þegar byrjað er í nýjum skóla.