Nýnemakynning

Nýnemar haustannar eru boðaðir í skólann skv. tölvupósti sem allir munu fá þegar nær dregur. Kynningin hefst á sal, nemendur fara svo í stofur með sínum umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir ýmislegt sem skiptir máli þegar byrjað er í nýjum skóla. 

Nýnemar og kennarar mæta inn í Miklagarð. Steinn rektor byrjar á því að ræða við hópinn.

Um kl: 13:20 fara nýnemar inn í stofu með sínum lífsleiknikennara.

  • Valagerður Bragadóttir stofa 25
  • Sonja Sif Jóhannsdóttir stofa 26
  • Kristín Kjök Hilmardóttir stofa 22
  • Ásdís Þórólfsdóttir stofa 36
  • Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir stofa 41
  • Elva Björk Ágústsdóttir stofu 31
  • Katharina Helene Gross stofa 27
  • Harpa Hafsteinsdóttir stofa 7
  • Guðmundur Arnlaugsson stofa 11
  • Linda Dröfn Jóhannesdóttir stofa 20
  • MÍT - stofa 12

 

Gerum ráð fyrir að þessi ljúki rúmlega 15.