Eindagi skólagjalda eldri nýnema

Eindagi skólagjalda fyrir eldri nýnema sem eru að koma úr öðrum framhaldsskólum er 11. júlí. Nánar má lesa um innritun eldri nýnema á heimasíðunni undir Skólinn tölvupóstar til nemenda .