SPÆN2EE05 - Spænska 5

Í þessum áfanga dýpka nemendur skilning á menningu viðkomandi tungumálasvæðis. Áfram
er unnið með færniþættina fjóra, hlustun, lestur, tal og ritun eftir því sem viðfangsefni gefa
tilefni til. 

Námsmat:
Nemendur gera ýmiss konar verkefni, skrifleg próf, munnleg verkefni, myndbönd,
hlustunarverkefni og skrifleg verkefni, jafn stutt sem lengri og á ýmsu formi.
Áfanginn er símatsáfangi.