SAGA3CR05 - Rokksaga

Lýsing á efni áfangans: Viðfangsefni áfangans er dægurtónlist á síðari helming 20. aldar og samspil tónlistarinnar við önnur svið samfélagsins. Nemendur stjórna nálgun og efnisvali að töluverðu leyti sjálfir. Viðfangsefnið er öll dægurtónlist þó heitið vísi sérstaklega í eina tegund hennar.

Námsmat: Hóp- og einstaklingsverkefni og mæting.