NORS3CC05 - Norska 3

Stutt lýsing á áfanganum:

 Nemendur lesa margskonar texta/textabrot frá 1850-2024 og greina bæði munnlega og skriflega. Uppsetning ritgerðar/greinargerðar og meðferð heimilda er hluti af náminu. Nemendur velja sér lengri texta s.s. skáldsögu, fræðigrein eða annan sambærilegan texta í samráði við kennara, og skrifa ritgerð.

 

Námsmat:
Mat í bókmenntaáfanganum NORS3CC05 byggist á vinnuframlagi nemenda á önninni: heimalestri/undirbúningi, virkri þátttöku í umræðum, stuttum skriflegum verkefnum og einni ritgerð um valinn texta.