HEIM3BG05 - Gátur heimspekinnar

Stutt lýsing á efni áfangans:

Heimspekiáfangi með áherslu á samræður út frá gátum heimspekinnar. Lesnir verða kaflar þar sem spurningar heimspekinnar eru kynntar með þeirri sögu og vandamálum sem þeim fylgja. Viðfangsefni áfangans eru: sannleikur, merking, tilgangur, tungumál, rökvillur, blekking, tilvera, eðli, aðrir, fegurð, skynjun, hugur, frjáls vilji, raunveruleiki, sjálfsmynd, samsemd, þekking, frásagnir, minningar, efi, afstæðishyggja, guð, einstaklingur og heild, lýðræði, stríð og friður, refsingar, réttlæti, kynjafræði, vísindaheimspeki.

Námsefni:

Heimspeki í dagsins önn – þættir til liðkunar og iðkunar í heimspeki eftir Guðrúnu Hólmgeirsdóttur.