DANS3CY03 - Danskur yndislestur - framhaldsáfangi

Stutt lýsing á efni áfangans:

Lestur 4-5 skáldsagna/bóka á dönsku sem nemandi velur í samráði við kennara. Tekið er mið af lengd bóka og getu nemanda við val á bókum. Áfanginn er kenndur sem P-áfangi.

Námsmat: Símat, munnleg skil eftir lestur hverrar bókar fyrir sig.