DANS2BB05 - Dönsk nútímamenning og munnleg færni
																					                                                    
                        						
	
	
		
					
				Stutt lýsing á áfanganum:
Dönsk nútímamenning. Unnið verður með málefni sem snúa að menningu ungs fólks í gegnum t.d. tónlist, þætti, kvikmyndir, smásögur, ljóð og ýmsar greinar. Lögð verður áhersla á að nemendur nái munnlegri færni.
Námsmat: 
Lokapróf er tekið í lok annarinnar og gildir 50% af lokaeinkunn. Nemendur verða að ná lokaprófinu með lágmarkseinkunn 5 (til að ná áfanganum) til að fá próf og verkefni á önn metin sem hluta af lokaeinkunn. 50% af námsmati byggir á prófum, verkefnum og ástundun nemenda yfir önnina.