Jafnlaunakerfi - rýni stjórnenda

Verklagsregla um rýni stjórnenda fjallar um þá skyldu stjórnenda að funda reglulega og rýna niðurstöður úttekta og árangur jafnlaunakerfisins. Þeir skulu leita tækifæra til umbóta og ákveða viðeigandi breytingar þegar þörf er á.

Aðeins ein verklagsregla er í þessum hluta jafnlaunakerfisins. Númerið vísar til númers greinar jafnlaunastaðalsins.

4.6 Rýni

4.6 Rýni stjórnenda (VKL)

Síðast uppfært: 18. ágúst 2020