Tilkynna þarf útskrift fyrir 20. janúar

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í vor þurfa að mæta til áfangastjóra eða konrektors og skrá sig til útskriftar.  Þetta þarf að gerast sem fyrst svo hægt sé að laga ef eitthvað er ekki eins og það á að vera.