Stöðupróf í norsku og sænsku

Stöðupróf í norsku og sænsku verða haldin 4. maí.  Nánari upplýsingar um prófin er að finna á heimsíðunni undir námið, próf, stöðupróf.  Þar er einnig að finna umsóknareyðublað um skráningu í stöðupróf.