Skólakynningar fyrir 10. bekkinga

Skólakynning Menntaskólans við Hamrahlíð vorið 2021

MH býður áhugasömum nemendum í 10. bekk í heimsókn í skólann þar sem þeir fá kynningu á námsframboði skólans og aðstöðu. 
Kynningin er fyrir nemendur og vegna fjöldatakmarkana óskum við eftir því að foreldrar mæti ekki með. 

Boðið er upp á fjórar dagsetningar, en vegna samkomutakmarkana þurfa nemendur að skrá sig á kynningarnar á netfangið fridur@mh.is. Dagsetningarnar sem standa til boða eru eftirfarandi: 

  • Miðvikudagur 24. febrúar kl. 16:15 – 17:15 - Takk fyrir komuna allir sem komu.
  • Þriðjudagur 2. mars kl. 16:15 – 17:15 kynning á IB námi á ensku. 
  • Miðvikudagur 3. mars kl. 16:15 – 17:15. 
  • Miðvikudagur 10. mars kl. 16:15 – 17:15. 
  • Miðvikudagur 17. mars kl. 16:15 – 17:15. 

Hægt verður að taka á móti þremur hópum í hvert sinn og hámarksfjöldi nemenda á hverri kynningu er 60.  

Gæta þarf að sóttvörnum og eiga nemendur að mæta með grímur. 

Viltu kynna þér MH